Vekja athygli og auka skilning almennings, þjónustufyrirtækja, ríkis og sveitarfélagsins á þörfum eldri borgara.
Stuðla að aukinni þjónustu fyrir eldri borgara.
Skipuleggja og framkvæma tómstunda- og félagsstarf meðal félaga.
Vinna að öðrum þeim málum sem til hagsbóta teljast fyrir eldri borgara.