Hverafuglar

Kórfélagar eiga það sameiginlegt að njóta samverunnar og hafa ánægju af því að syngja saman skemmtileg lög við stjórn og undirleik kórstjóra.

Kóræfingar eru 1x í viku frá miðjum september til miðjan maí.

Við syngjum á viðburðum í Hveragerði og heimsækjum aðra kóra.



Hjá Hverafuglum er stemmingin létt og skemmtileg, þar sem samheldni og góður vinskapur haldast í hendur.

Hópstjórar og kennarar fyrir vorönn 2025:
Áslaug Jóhannsdóttir

Hér fyrir neðan birtist dagatal Félags Eldri Borgara í Hveragerði þar sem má sjá mikilvægustu upplýsingar um Hverafugla.

Einnig  birtast  myndir  úr hópnum hér á síðunni.