Mikilvægi hreyfingar

Sá sem hreyfir sig reglulega fær þetta í kaupbæti:

(Úr bókinni: Árin eftir sextugt)


FEBH bíður upp á ýmsa hreyfingu. Hún er breytileg, en dæmi um það sem hefur verið boðið upp á eða er í boði núna: Boccia, Göngutúrar, Vatnsleikfimi, Yoga og Yoga Nidra