Vatnsleikfimi
Vatnsleikfimi er alhliða og góð þjálfun fyrir allan aldur og hefur lengi verið mjög vinsæl líkamsrækt. Þjálfun í vatni veitir viðráðanlega mótstöðu, eykur vöðvatyrk, styrkir hjarta og lungu, eykur þol og sveigjanleika, lækkar blóðþrýsting og er alveg sérlega góð og skemmtileg samvera með öðru fólki.
Vatnsleikfimi eru námskeið sem þarf að skrá sérstaklega á í gegnum Sportabler.
Ef vatnsleikfimi er ekki inni á dagatalinu þýðir það að það sé ekki vatnsleikfimis hópur í gangi. Það verður auglýst sérstaklega.
Hópstjórar og kennarar fyrir vorönn 2025:
Rakel Magnúsdóttir
Hér fyrir neðan birtist dagatal Félags Eldri Borgara í Hveragerði þar sem má sjá mikilvægustu upplýsingar um Vatnsleikfimi.
Tímasetning
Staðsetning
Hópstjóri / kennari