LEIÐBEININGAR FYRIR ABLER


Skráning í Abler (Sportabler) í gegnum GSM síma og/eða spjaldtölvu.

Sækja Abler appið (smáforritið) í Google play í Android símum og í Apple store í iPhone símum.

Leiðbeiningar þegar búið er að sækja forritið í símann/spjaldtölvuna:


Kvittun er hægt að sjá undir prófill og svo reikningar. Auk þess eiga kvittanir að koma í tölvupósti til greiðanda.