Stólaleikfimi

Stólaleikfimi Í Þorlákssetri

Er alhliða þjálfun sem reynir á styrk, liðleika og úthald. Æfingarnar fara fram sitjandi og eru þær útfærðar eftir þörfum hvers og eins. Það ættu því allir að finna hreyfingu við sitt hæfi í stólaleikfimi. 


Stólaleikfimi eru námskeið sem þarf að skrá sérstaklega á í gegnum Sportabler.

Ef stólaleikfimi er ekki inni á dagatalinu þýðir það að það sé ekki vatnsleikfimis hópur í gangi. Það verður auglýst sérstaklega.

Hér fyrir neðan birtist dagatal Félags Eldri Borgara í Hveragerði þar sem má sjá mikilvægustu upplýsingar um Stólaleikfimi.